*

þriðjudagur, 26. maí 2020
Sjónvarp 7. apríl 2014 08:47

Þorsteinn: Er í yfirheyrslum hjá saksóknara vegna veiðiferðar

„Við bjuggum til gjaldeyri og við bjuggum til vinnu. Það er ekki nóg fyrir Seðlabankann“ sagði Þorsteinn Már á ársfundi SA.

Ritstjórn
Hleð spilara...

Þorsteinn Már gagnrýndi framkvæmd gjaldeyrishaftanna harðlega á ársfundi Samtaka atvinnulífsins á fimmtudag. Þorsteinn hafði fyrr í ræðu sinni gagnrýnt lífeyrissjóðinna fyrir söluna á Icelandic vörumerkinu, eins og Viðskiptablaðið sagði frá um helgina.

Eins og sést í myndbrotinu hér að ofan tók Þorsteinn Már dæmi af einni veiðiferð skips Samherja. Þorsteinn sagði að vegna hennar væri hann í þeirri merkilegu stöðu að vera í yfirheyrslum hjá Sérstökum saksóknara.

„Við bjuggum til gjaldeyri og við bjuggum til vinnu. Það er ekki nóg fyrir Seðlabankann“ sagði Þorsteinn.

Fleiri myndbrot úr ræðu Þorsteins Más

Þorsteinn Már harðorður í garð lífeyrissjóðanna

Stimpilgjöldin 800-falt hærri en í Noregi og Færeyjum

Þorsteinn : Tekið þátt í að selja íslenskan iðnað fyrir 8 milljarða