Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja sagði að fáránlegur munur væri á stimpilgjöld á fiskiskipum á Íslandi annars vegar og Noregi og Færeyjum hins vegar.

Þorsteinn tók dæmi af stimpilgjöldum á togaranum Berki, sem nýlega var keyptur af Síldarvinnslunni á Neskaupsstað frá Noregi.

Síldarvinnslan þurfi að 800 sinnum hærri upphæð í stimpilgjöld en hefði þurft í Færeyjum.

Börkur var keyptur frá Noregi í febrúar en skipið hét áður Malene S.

Þorsteinn Már harðorður í garð lífeyrissjóðanna

Þorsteinn : Hef tekið þátt í að selja íslenskan iðnað fyrir 8 milljarða


 Börkur NK kom um hádegi í dag til Neskaupstaðar með fyrsta kolmunnafarminn á vertíðinni. Ljósm. Hákon Viðarsson.
Börkur NK kom um hádegi í dag til Neskaupstaðar með fyrsta kolmunnafarminn á vertíðinni. Ljósm. Hákon Viðarsson.
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Uppsjávarveiðiskipið Börkur sem Síldarvinnslan festi kaup á fyrir skömmu.