*

mánudagur, 24. júní 2019
Erlent 1. september 2016 12:04

Tim Cook telur niðurstöðuna galna

Forstjóri Apple telur pólitískan fnyk af niðurstöðu ESB.

Ritstjórn

Forstjóri Apple telur úrskurð Evrópusambandsins galinn og lykti af pólitík. Þetta kemur fram í frétt RTE um málið. Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins kvað á að Írland hefði fengið skattaafslátt á Írlandi upp á 13 milljarða evra og þyrfti að greiða þann afslátt til baka.

Er Tim Cook jafnframt mjög öruggur um það að niðurstöðu ESB verði snúið í áfrýjun.

Margrethe Vestager - sem er yfir samkeppnismálum í Framkvæmdarstjórn ESB, sagði á fréttamannafundi að niðurstaðan hafi verið byggða á staðreyndum og því alls ekki pólitíska.

Á vefsíðu BBC er haft eftir Cook að fyrirtækið hafi ekki gert neitt rangt og að írska ríkið hafi ekki gert neitt af sér.

Stikkorð: ESB Apple Írland niðurstaða
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is