Diageo, einn stæsti framleiðandi skosks viskís, hefur boðist til þess að selja hluta af framleiðslu sinni. Þar er um að ræða Whyte and MacKay vörulínuna. Diaggeo eignaðist Whyte and MacKay þegar fyrirtækið keypti India's United Spirits árið 2012.

Þegar ljóst varð að þetta jók markaðshlutdeild Diageos um 40% gerðu samkeppnisyfirvöld athugasemdir. Auk þess að eiga vörumerkið Whyte and MacKay framleiðir Diageos vörulínurnar Johnnie Walker, Guinness og Smirnoff.

Það má lesa meira um þetta á vef BBC.