Umsækjendur um embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra voru tíu en umsóknarfresturinn rann út 25. janúar síðastliðinn. Þetta kemur fram á vef Innanríkisráðuneytisins:

msækjendur um embættið eru:

  • Halldór Rósmundur Guðjónsson, fulltrúi hjá lögreglunni á Suðurnesjum, fyrrverandi lögreglumaður.
  • Jóhanna Sigurjónsdóttir, lögfræðingur, sjálfstætt starfandi lögmaður.
  • Jónína Guðmundsdóttir, lögmaður PACTA lögmenn Selfossi.
  • Stefán Ólafsson, lögmaður PACTA lögmenn Blönduósi.
  • Eiríkur Benedikt Ragnarsson, lögreglufulltrúi LRH.
  • Björn Ingi Óskarsson, lögmaður Arion banka, fyrrverandi staðgengill lögreglustjóra á Norðurlandi vestra.
  • Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi lögreglustjóri lögregluskóla ríkisins og sýslumaður í Vestmannaeyjum.
  • Gunnar Örn Jónsson, fulltrúi og staðgengill lögreglustjórans á Suðurlandi.
  • Sigurður Hólmar Kristjánsson, saksóknarfulltrúi og núverandi staðgengill lögreglustjórans á Norðurlandi vestra, fyrrverandi lögreglumaður.
  • Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna.