Sigurður Viðarsson, forstjóri TM, segir fyrirtækið vera í undirbúningsfasa fyrir skráningu á hlutabréfamarkað. Í fyrra var sextíu prósenta hlutur í TM seldur og lífyrissjóðir voru meirihluti kaupenda. Hlutur Stoða í TM er núna 33,6% og verður seldur í skráningarferlinu.

Nánar er fjallað um málið í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins. Áskrifendur geta nálgast blaðið í heild hér að ofan undir liðnum tölublöð.