Þann 20. ágúst rann út frestur til að skila umsókn um embætti fiskistofustjóra og eru umsækjendur tólf talsins. Þórður Ásgeirsson, sem gegnt hefur starfinu frá stofnun Fiskistofu árið 1992, óskaði nýlega eftir að láta af embætti.

Umsækjendur eru:

Arnbjörg Sveinsdóttir             Árni Múli Jónasson             Dagmar Sigurðardóttir             Einar Matthíasson             Eyjólfur Vilberg Gunnarsson             Grímur Valdimarsson             Guðbrandur Sigurðsson             Halldór Eiríkur S. Jónhildarson             Hilmar Ögmundsson             Magnús Stefánsson             Sigurjón Þórðarson             Valtýr Þór Hreiðarsson

Árni Múli Jónasson aðstoðarfiskistofustjóri hefur verið settur fiskistofustjóri frá 15. júní síðastliðnum.

Embættið er veitt frá 1. september næstkomandi.