*

miðvikudagur, 8. desember 2021
Innlent 30. september 2017 09:01

Tölfræði fjölmiðla: Fjölmiðlaumfjöllun

Þegar litið er til hlutfallslegrar fjölmiðlaumfjöllunar flokkanna undanfarnar vikur kemur ekki á óvart að stjórnarflokkarnir hafi notið nokkurs forskots í þeim efnum.

Ritstjórn

Þegar litið er til hlutfallslegrar fjölmiðlaumfjöllunar flokkanna undanfarnar vikur kemur ekki á óvart að stjórnarflokkarnir hafi notið nokkurs forskots í þeim efnum. Það er vaninn, enda mikið frumkvæði frétta þaðan sprottið.

En yfirburðirnir eru með allra mesta móti nú og nánast óskiljanlegir eftir söguleg stjórnarslit og boðaðar kosningar. Af tölunum mætti halda að stjórnarandstaðan vildi fara huldu höfði í fjölmiðlun, helst að Framsókn skjótist upp við úrsögn Sigmundar Davíðs úr flokknum. Hvar er fjórðungsflokkurinn VG?