*

mánudagur, 14. júní 2021
Innlent 26. maí 2018 09:43

Tölfræði fjölmiðla: Í aðdraganda kosninga

Þegar tölur eru skoðaðar sést að ríkisstjórnarflokkarnir eru meira til umfjöllunar en stjórnarandstaðan.

Ritstjórn

Þegar skoðaðar eru tölur um fréttaflutning af stjórnmálaflokkum frá áramótum má greina gamalkunnug mynstur, þar sem ríkisstjórnarflokkarnir eru meira til umfjöllunar en stjórnarandstaðan, enda hafa stjórnvöld talsvert frumkvæði að því, sem kemst í fréttir.

Eins og sjá má á Samfylkingin þó talsverða spretti, einkum er nær dregur, enda er þá farið að líða að borgarstjórnarkosningum þar sem Samfylkingin er við völd og getur haft frumkvæði. Sem sjá má eru talsverðar sveiflur eftir vikum, en svo setja hátíðir einnig strik í reikninginn. Næst verður skoðað hvernig umfjöllunum flokka er háttað eftirfjölmiðlum