*

miðvikudagur, 24. júlí 2019
Fjölmiðlapistlar 16. júní 2018 09:01

Tölfræði fjölmiðla: Upp og ofan

Sem sjá má skora Sósíalistar hátt hjá nokkrum miðlum.

Ritstjórn

Stjórnmálin hafa verið mjög á döfinni undanfarna mánuði. Sem sjá má er algengast að flokkarnir hnappist í kringum 0%, en svo má sjá ýmis frávik. Stundin fjallar þannig mun meira um Pírata og Sjálfstæðisflokk en aðrir miðlar, Kjarninn meira um Viðreisn o.s.frv. 

Sem sjá má skora Sósíalistar hátt hjá nokkrum miðlum, en það er þó aðallega til marks um að hinir miðlarnir hafi nær ekkert minnst á þá.