*

þriðjudagur, 16. júlí 2019
Fólk 11. júlí 2019 09:04

Tómas hættir hjá Alcoa

Tómas Már Sigurðsson, aðstoðarforstjóri Alcoa, hefur sagt starfi sínu lausu og mun hverfa frá félaginu í árslok.

Ritstjórn
Tómas Már Sigurðsson, aðstoðarforstjóri Alcoa.
Haraldur Guðjónsson

Tómas Már Sigurðsson, aðstoðarforstjóri Alcoa, hefur sagt starfi sínu lausu og mun hverfa frá félaginu í árslok. Frá þessu var greint í Morgunblaðinu í morgun. 

Tómas Már hefur frá árinu 2004 komið að uppbyggingarverkefnum á vettvangi fyrirtækisins hér heima og erlendis.

Hann við starfi aðstoðarforstjóra á síðasta ári en hjá fyrirtækinu starfa í dag um 16 þúsund manns í öllum heimsálfum. Í samtali við Morgunblaðið segir Tómas Már að framhaldið sé ekki ákveðið.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is