*

fimmtudagur, 20. júní 2019
Innlent 1. desember 2008 15:17

Tæplega 95% samdráttur í bílasölu

Ritstjórn

74 bílar seldust í nóvembermánuði miðað við 1365 bíla á sama tíma í fyrra. Þetta jafngildir 94,6% samdrætti sem staðfestir það hrun sem orðið hefur í bílasölu hér á landi.

Toyota seldi flesta bíla eða 28 talsins en samdráttur þeirra á milli ára nam 91,4%. Suzuki kom þar næst með 8 bíla selda.

Á árinu hafa 8987 bílar selst sem er ríflega 40% samdráttur á milli ára.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is