*

mánudagur, 17. júní 2019
Innlent 1. september 2006 10:35

Tryggingarmiðstöðin eignast yfir 90% í NEMI

Ritstjórn

Tryggingamiðstöðin hf. hefur keypt 67.000 hluti í norska tryggingafélaginu NEMI Forsikring ASA, segir í tilkynningu Kauphallarinnar.

Heildar eignarhluti TM í NEMI nemur því að nafnvirði 12.767.555 hlutum eða sem svara til 90.001% af útgefnu hlutafé í NEMI, segir í tilkynningunni.

Þann 4. ágúst 2006 móttók TM samþykki frá Fjármálaeftirliti Noregs (FMEN/Kredittilsynet) þar sem TM var heimilað að eiga milli 74,5 og 100% af útistandandi hlutum í NEMI.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is