*

þriðjudagur, 18. júní 2019
Innlent 20. janúar 2019 15:04

Tveggja milljóna króna tap hjá Hereford

Veitingastaðurinn Hereford skilaði um 2 milljóna króna tapi á rekstrarárinu 2017.

Ritstjórn
Zdravko Vranjes.
Birgir Ísl. Gunnarsson

Veitingastaðurinn Hereford skilaði um 2 milljóna króna tapi á rekstrarárinu 2017, samanborið við 4 milljóna króna hagnað árið áður. Rekstrartekjur félagsins námu rúmlega 171 milljón króna og eignir námu tæplega 29 milljónum króna. Eigið fé félagsins nam 638 þúsund krónum og eiginfjárhlutfall var því 2,2% í árslok 2017.

Zdravko Vranjes og Gunnar Arnar Hilmarsson eru eigendur veitingastaðarins, en þeir eiga hvor um sig 50% hlut í félaginu.

Stikkorð: Hereford
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is