Frá því í október 2008 hafa 4807 íslensk fyrirtæki ver­ ið tekin til gjaldþrotaskipta. Alls voru 1.109 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta á síðasta ári sem er nærri 30% færri gjaldþrot en árið áður. Þá var met slegið þegar nærri 1.600 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið í heild hér að ofan undir liðnum tölublöð.