*

miðvikudagur, 28. júlí 2021
Innlent 5. nóvember 2020 07:24

Undirbúa vefverslun með áfengi

Skeljungur býr sig undir að hefja sölu áfengis í gegnum netið ef slíkt verður heimilað.

Ingvar Haraldsson
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs.
Aðsend mynd

Skeljungur hefur sótt um skráningu á vörumerkinu Ríkið hjá Hugverkastofu, sem vefverslun með áfengi. Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs, segir félagið vilja vera undir það búið ef netverslun með áfengi verður gerð heimil hér á landi. 

Sjá einnig: Áslaug Arna: Óboðlegt kerfi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur boðað lagafrumvarp þar sem lögleiða á smásölu áfengis í innlendri vefverslun.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir Tölublöð, aðrir geta skráð sig í áskrift hér