Hlutabréf í Evrópu hækkuðu í kjölfar fregna um að Alcoa og Aluminum Corp. of China ætluðu að bjóða í námufyrirtækið Río Tinto á móti BHP Billiton og Microsoft ætlaði að bjóða í Yahoo.

FTSE 100 í London hækkaði um 2,5%, DAX í Þýskalandi um 1,7% og CAC 40 í Frakklandi um 2,2%