Uppgjör Tryggingasmiðstöðvarinnar var undir væntingum, segir greiningardeilda Landsbankans.

Greiningardeildin reiknaði með 2,6 milljarða hagnaði á fjórða ársfjórðungi en reyndin varð 1,8 milljarðar.

Frávikið er að mestu vegna hærri eigin tjóna og minni hagnaðar af hlutdeildarfélögum, en greiningardeildin gerði sér vonir um.


Uppgjörinu voru gerð ítarlegri skil, fyrr í dag
.