Úrvalsvísitalan er aftur orðin rauð og hefur lækkað um 0.3% frá því í morgun en hún rétti lítillega úr kútnum í kringum hádegið. FTSE í London hefur lækkað um 1.4%, Nasdaq um 2.7% og S&P 500 um tæp 3% frá því að markaðir opnuðu í morgun.

.