Kauphöllin opnaði með skarpri lækkun nú í morgun og hefur fallið um 3,74% þegar þetta er skrifað. Á sama tíma hefur gengisvísita íslensku krónunnar hækkað um 2,69% og er vísitalan nú 125,7500. Þetta er í samræmi við það ástand sem er á öðrum mörkuðum sem hafa einkennst af miklum lækkunum undanfarið.

FL Group hefur lækkað mest eða um 7,45.