*

mánudagur, 2. ágúst 2021
Innlent 13. desember 2007 11:11

Útboði á íbúðabréfum lokið

Ritstjórn

Alls bárust tilboð að nafnvirði 31,0 milljarður króna í nýlokið íbúðabréfaútboð Íbúðalánasjóðs. Í tilkynningu vegna útboðsins segir að ákveðið hafi verið að taka tilboðum í íbúðabréf:

• HFF44 að nafnvirði 8,05 milljarðar króna.

Vegin heildarávöxtunarkrafa tekinna tilboða án þóknunar er 5,16% og 5,17%, með

þóknun. Uppgjörsdagur viðskiptanna er 19. desember 2007.