Ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja Íbúðalánasjóði til allt að 13 milljarða króna af fjárlögum næsta árs en þá mun eiginfjárhlutfall sjóðsins fara yfir 3%.

Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, vonast til að rekstur sjóðsins verði kominn í lag á næsta ári.