Strætó þarfnast eins og hálfs milljarðs króna framlags frá eigendum sínum, sem eru sveitarfélög höfuðborgarsvæðisins, til að mæta rekstrarvanda og bágri fjárhagsstöðu félagsins. Þetta segir Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, í samtali við Viðskiptablaðið. Í endurskoðaðri fjárhagsáætlun Strætó í vor kom fram að félagið myndi óska eftir 750 milljónum króna frá eigendum sínum en fjárþörfin hefur aukist frá þessari áætlun.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði