Skortur er á viðeigandi eftirlitsúrræðum til að taka á og koma í veg fyrir brot á reglum um skattskil og skil á öðrum gjöldum. Þetta er meðal helstu niðurstaðna átaksverkefnis RSK, ASÍ og SA.

Rannsóknarúrræði eru til staðar, en þau henta illa í einföldum eftirlitsstörfum eins og þeim sem átakið beindist að. Leiðbeinandi tilmæli ásamt skynsamlegri beitingu viðurlaga þarf til að farið sé eftir einföldum og nauðsynlegum leikreglum að mati átaksaðila..

Niðurstöður átaksverkefnisins voru að samfélagslegt tap vegna svartrar vinnu 13,8 milljarðar króna á ári.