Warren Buffett, þriðji ríkasti maður Bandaríkjanna, var mjög gagnrýninn á einkaþotuna sem ferðamáta.

Eða alveg þangað til þangað til fjárfestingarfélag hans, Berkshire Hathaway, keypti notaða einkaþotu á 850 þúsund dali árið 1986. Buffett keypti svo nýja árið 1989 fyrir 6,7 milljónir dala. Í verðlagi dagsins í dag væru þetta um 13 milljónir dala, um einn og hálfur milljarður króna.

Buffett hefur augljóslega skammast sín fyrir kaupin því hann nefndi vélina Óverjandi (e. Indefenseble).

Árið 1998 keypti BH svo hlut í NetJets sem sérhæfir sig í rekstri einkaþota. Þeir sem telja sig hafa not fyrir einkaþotu geta keypt sér hlut í vél fyrirtækisins eftir þörfum. Félagið sér um allan rekstur og lækkar kostnað verulega með geta því í að geta nýtt ferðir að ákvörðunarstað eða frá honum.

Warren Buffett og Bill Gates.
Warren Buffett og Bill Gates.

Hér má sjá félagana Bill og Warren taka í spil í einni af þotum NetJets.