*

miðvikudagur, 19. júní 2019
Innlent 25. mars 2018 09:45

Vara við svikapóstum

Valitor vill vara við svikapóstum sem sendir hafa verið í nafni fyrirtækisins.

Ritstjórn
Viðar Þorkelsson er forstjóri Valitor.
Haraldur Guðjónsson

Greiðslumiðlunarfyrirtækið Valitor vill vara við svikapóstum sem sendir hafa verið í nafni Valitor.

„Fólki er eindregið ráðlagt að opna póstana ekki, smella ekki á hlekkinn sem fylgir með og gefa ekki undir neinum kringumstæðum upp kortaupplýsingar," segir í tilkynningu. „Valitor biður aldrei um slíkar upplýsingar í tölvupósti. Best er að eyða póstinum strax.
Vert er að taka fram að Valitor hefur ekki orðið fyrir tölvuárás heldur er um að ræða svikapósta til almennings."

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is