*

miðvikudagur, 17. júlí 2019
Fiskifréttir 25. september 2014 11:00

Veglegt sérblað í tilefni af sjávarútvegssýningunni

Fiskifréttir gefa út tímarit í tilefni af Íslensku sjávarútvegssýningunni 2014.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Í tilefni af Íslensku sjávarútvegssýningunni í Kópavogi gefa Fiskifréttir út sérstakt 164 blaðsíðna tímarit sem sent er til áskrifenda blaðsins og dreift til gesta á sýningunni.

Fjölbreytt efni er í blaðinu, viðtöl við sjómenn, útgerðarmenn og fiskvinnslumenn og greinar af margvíslegu tagi, auk kynninga á mörgu því sem er á sýningunni.

Sýningin opnaði í dag kl. 10 og stendur fram á laugardag.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is