*

miðvikudagur, 29. janúar 2020
Fiskifréttir 25. september 2014 11:00

Veglegt sérblað í tilefni af sjávarútvegssýningunni

Fiskifréttir gefa út tímarit í tilefni af Íslensku sjávarútvegssýningunni 2014.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Í tilefni af Íslensku sjávarútvegssýningunni í Kópavogi gefa Fiskifréttir út sérstakt 164 blaðsíðna tímarit sem sent er til áskrifenda blaðsins og dreift til gesta á sýningunni.

Fjölbreytt efni er í blaðinu, viðtöl við sjómenn, útgerðarmenn og fiskvinnslumenn og greinar af margvíslegu tagi, auk kynninga á mörgu því sem er á sýningunni.

Sýningin opnaði í dag kl. 10 og stendur fram á laugardag.