Samkvæmt uppfærðum tölum Landssambands Veiðifélaga (LV) frá 2. september höfðu þá veiðst 43.083 laxar úr 36 laxveiðiám. Lokatölur fram að þeim degi voru þó ekki komnar úr öllum ánum.

Mest hafði veiðst í Ytri-Rangá og Hólsá eða 6.869 laxar á 20 stangir, en allt tímabilið í fyrra veiddust þar 14.315 laxar. Þess má þó geta að veiðitímabilið á því veiði svæði er lengra vegna hafbeitar.

Laxá í Ásum er samt með yfirburði á hverja stöng, en þar höfðu veiðst 1.105 laxar á tvær stangir, en allt tímabilið í fyrra veiddust þar 503 laxar.

Hér að neðan má sjá nánari tölur um laxveiði í sumar.

  1. Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki. 2.9.2009 samtals 6.869 laxar á 20 stangir.
  2. Eystri-Rangá 2.9.2009 samtals 3.183 laxar á 18 stangir.
  3. Miðfjarðará 2.9.2009 samtals 3115 laxar á 10 stangir.
  4. Blanda 2.9.2009 samtals 2.360 laxar á 12 stangir.
  5. Þverá + Kjarará 2.9.2009 samtals 2.294 laxar á 14 stangir.
  6. Norðurá 2.9.2009 samtals 2.256 laxar á 14 stangir.
  7. Selá í Vopnafirði 2.9.2009 samtals 1.758 laxar á 8 stangir.
  8. Langá 2.9.2009 samtals 1.660 laxar á 10 stangir.
  9. Víðidalsá 2.9.2009 samtals 1.612 laxar á 8 stangir.
  10. Haffjarðará 2.9.2009 samtals 1.445 laxar á 6 stangir.
  11. Vatnsdalsá í Húnaþingi2.9.2009 samtals 1.110 laxar á 7 stangir.
  12. Laxá á Ásum 2.9.2009 samtals 1.105 laxar á 2 stangir.
  13. Grímsá og Tunguá 2.9.2009 samtals 1.051 laxar á 10 stangir.
  14. Laxá í Dölum 2.9.2009 samtals 1.025 laxar á 6 stangir.
  15. Laxá í Kjós 2.9.2009 samtals 961 laxar á 10 stangir.
  16. Laxá í Aðaldal 2.9.2009 samtals 959 laxar á 19 stangir.
  17. Hofsá í Vopnafirði 2.9.2009 samtals 903 laxar á 7 stangir.
  18. Elliðaárnar. 2.9.2009 samtals 863 laxar á 6 stangir.
  19. Haukadalsá 2.9.2009 samtals 835 laxar á 5 stangir.
  20. Leirvogsá 2.9.2009 samtals 777 laxar á 2 stangir.
  21. Laxá í Leirársveit 2.9.2009 samtals 746 laxar á 6 stangir.
  22. Tungufljót í Árnessýslu. 25.8.2009 samtals 596 laxar á 6 stangir.
  23. Flókadalsá, Borgarf. 2.9.2009 samtals 585 laxar á 3 stangir.
  24. Breiðdalsá 2.9.2009 samtals 558 laxar á 6 stangir.
  25. Búðardalsá 26.8.2009 samtals 532 laxar á 2 stangir.
  26. Hrútafjarðará og Síká 2.9.2009 samtals 530 laxar á 3 stangir.
  27. Skógá 2.9.2009 samtals 477 laxar á 4 stangir.
  28. Laugardalsá 25.8.2009 samtals 464 laxar á 3 stangir.
  29. Fnjóská 2.9.2009 samtals 375 laxar á 8 stangir.
  30. Andakílsá, Lax. 20.8.2009 samtals 371 laxar á 2 stangir.
  31. Fljótaá 2.9.2009 samtals 363 laxar á 4 stangir.
  32. Svartá í Húnavatnssýslu 2.9.2009 samtals 325 laxar á 3 stangir.
  33. Straumfjarðará 2.9.2009 samtals 320 laxar á 3 stangir.
  34. Langadalsá 28.8.2009 samtals 248 laxar á 4 stangir.
  35. Sog - Ásgarður. 2.9.2009 samtals 240 laxar á 3 stangir.
  36. Hvannadalsá við Djúp 28.8.2009 samtals 212 laxar á 3 stangir.