Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,01% og er 8.385 stig við lok markaðar, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis. Veltan nam 7,2 milljörðum króna.


Icelandair hækkaði um 2,47%, Century Aluminum hækkaði um 1,94%, Grandi hækkaði um 1,82%, Marel hækkaði um 1% og Össur hækkaði um 0,47%.



Hampiðjan féll um 7,69% í viðskiptum sem nam 337,5 þúsund krónum, Atlantic Petroleum lækkaði um 3,44%, Exista lækkaði um 1,71, Landsbankinn lækkaði um 1,46% og FL Group lækkaði um 1,31%.


Gengi krónunnar veiktist um 0,06% og er 114,6 stig.