Hjólreiðaverslunin Örninn hefur notið góðs af afleiddum áhrifum Covid faraldursins, þar sem áhugi á hjólreiðum, útivist og ferðalögum innanlands jókst til muna. Afkoman var litlu lakari í fyrra en á metárinu 2020 þegar sprenging varð í sölu hjá félaginu.

Hagnaður nam 250 milljónum á síðasta ári en var 270 milljónir árið 2020 miðað við 54 milljónir árið 2019.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði