Verð á únsú  af gulli fór yfir 1.300 dali í fyrsta sinn í London.  Ástæðuna má rekja til veikjingar bandaríkjadals og áhættufælni almennt í hagkerfum heimsins.

Verðið fór í 1.300,07 þangað til að það féll örlítið niður aftur.  Gullverð var 258 dalir 2000.