Verð á hlutabréfum í Microsoft hækkuðu mikið í gær og hafa ekki verið hærri í sex ár. Hækkunin kom kjölfar uppgjörs sem sýndi að sala var rúmlega milljarð Bandaríkjadali yfir væntingum á fyrsta ársfjórðungi.

Verð á hlut í Microsoft hækkað um 4.032$ eða 13% og var 36.02$ við lokun markaða í Bandaríkjunum í gær.