Efnahagsaðstæður líkjast rennandi vatni: Hversu mikið er vatnsmagnið og hversu hratt rennur það fram? Hvaðan kemur það og í hvaða farvegi er það?

Meginstraumurinn í kínverska hagkerfinu er drifinn áfram af feikilegri fjárfestingu. Það blasir við að kínverska hagkerfið muni vaxa hratt og að eftirspurn eftir fjárfestingu leiðir til kraftmikils verðbólguþrýstings til skemmri tíma. Sökum þessa gripu stjórnvöld til aðgerða til þess að stýra fjárfestingu ásamt því að fylgjast grannt með peningamagni í kjölfar þess að þau innleiddu markaðsbúskap.

Sjá meira í erlendri skoðun í helgarblaði Viðskiptablaðins. Áskrifendur geta lesið blaðið á pdf-formi hér á vefnum. Þeir áskrifendur sem ekki hafa sótt um aðgangsorð til að lesa blaðið á vefnum geta gert það hér .