© Gunnhildur Lind Photography (Gunnhildur Lind Photography)
Verðbólga í Kína mældist 6,5% í júlí og hefur verðbólgan ekki verið hærri í þrjú ár. Sérfræðingar höfðu spáð 6,4% verðbólgu. Verðbólgan í júní mældist 6,4%. Á öðrum ársfjórðungi mældist hagvöxtur i í Kína mældist 9,5% og er það minnsti hagvöxturinn þar í landi í tvö ár.

Helstu viðmiðunarhlutabréfavísitölu Kína lokuðu nánast óbreyttar í gær þrátt fyrir hrun hlutbréfa víðsvegar í Evrópu og Bandaríkjunum.