Verðbólga í Þýskalandi var lægri í mai í hún hefur verið í fjögur ár Hitaveiturreikningar lækkuðu en matarverð og leiguverð hækkaði örlítið.

Verðlag hækkaði um 0,9% í maí, samkvæmt Destatis sem heldur utan um helstu hagtölur.

Þessar fréttir af lágri verðbólgu koma sér vel fyrir neytendur en verðbólgumarkmið Evrópska seðlabankans er 2%.

Hér má lesa meira um verðlag i Þýskalandi.