Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, tók við útflutningsverðlaunum forseta Íslands á Bessastöðum í dag.

Í dómnefnd verðlaunanna sátu að þessu sinni Björgólfur Jóhannsson frá Landsnefnd Alþjóða verslunarráðsins, Ingjaldur Hannibalsson frá viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, Friðrik Pálsson frá Íslandsstofu, Þórunn Sveinbjörnsdóttir frá Alþýðusambandi Íslands og Örnólfur Thorsson frá embætti forseta Íslands.

VB Sjónvarp ræddi við Vilhjálm.