Samkvæmt upplýsingum Creditinfo á Íslandi hafa stjórnvöld ekki lagt fram neinar tillögur eða hafið aðgerðir sem breyta forsendum gjaldþrotahrinu fyrirtækja sem nú gengur yfir.

Spá fyrirtækisins um að 3.500 fyrirtæki verði farin í þrot frá áramótum fram í byrjun næsta árs standi því enn.

Í þessum hópi eru verktakafyrirtækin flest, en búist er við að þau muni segja upp verulegum fjölda starfsmanna nú um mánaðamótin.

_____________________________

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu í dag. Áskrifendur geta lesið blaðið á pdf-formi hér á vefnum og þeir sem ekki hafa lykilorð geta sótt um það hér .