Á miðvikudaginn tilkynntu seðlabankar Bandaríkjanna og Evrópu um röð útboða á skammtímalánum til handa fjármálastofnunum gegn víðtækari veðum en alla jafna er krafist. Jafnframt var tilkynnt um stóra gjaldeyrisskiptasamninga sem er ætlað að ná niður háum vöxtum á millibankamörkuðum í Evrópu. Englandsbanki og seðlabankar Kanada og Sviss tilkynntu einnig sambærilegar aðgerðir.

Lesið meira samstarf bankanna í Viðskiptablaðinu.