Viðskiptablaðið hefur, eins og allir helstu fjölmiðlar heims, valið úrvalslið Heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. Liðið er valið af sérfræðingum á ritstjórn blaðsins.

Úrvalslið Viðskiptablaðsins er svona skipað:

Mark: Manuel Neuer  (Þýskaland).
Vörn: Benedikt  Höwedes (Þýskaland), Jerome Boateng (Þýskaland), Mats Hummels (Þýskaland), Philipp Lahm (Þýskaland).
Miðja: Bastian  Schweinsteiger  (Þýskaland), Tony Kroos  (Þýskaland), Mesut Özil (Þýskaland), Thomas  Müller (Þýskaland), André Schürrle (Þýskaland).
Sókn: Miroslav Klose  (Þýskaland).
Varamenn: Roman Weidenfeller  (Þýskaland), Mario Götze (Þýskaland), Per Mertesacker (Þýskaland), Sami Khedira (Þýskaland), Christoph Kramer (Þýskaland), Lukas Podolski  (Þýskaland), Julian Draxler  (Þýskaland), Matthias Ginter  (Þýskaland).
Þjálfari: Joachim Löw (Þýskaland).