*

miðvikudagur, 26. júní 2019
Innlent 2. janúar 2014 18:55

Viðskiptaverðlaun ársins 2013 - Myndir

Margt góðra gesta leit við á Grillinu á Hótel Sögu þegar tilkynnt var um Viðskipta- og frumkvöðlaverðlaun ársins hjá Viðskiptablaðinu.

Ritstjórn

Tilkynnt var um Viðskipta- og frumkvöðlaverðlaun ársins við hátíðlega athöfn á Hótel Sögu 30. desember s.l. Tímarit Viðskiptablaðsins, Áramót, kom út í tilefni útnefninganna.

Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, og Októ Einarsson, sem keyptu Ölgerðina skömmu fyrir hrun eru handhafar Viðskiptaverðlauna Viðskiptablaðsins árið 2013. Íslenska leikjafyrirtækið Plain Vanilla er frumkvöðull ársins, að mati Viðskiptablaðsins. 

Fullt var út úr dyrum á Grillinu á Hótel Sögu eins og sjá má á myndunum. 

 

 

 

 

 

 

 

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is