Sem kunnugt er voru hin árlegu Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins og Frumkvöðlaverðlaun Viðskiptablaðsins afhent við hátíðlega athöfn á Grillinu á Hótel Sögu þann 29. des. sl.

Það hefur vart farið framhjá áskrifendum Viðskiptablaðsins að sjávarútvegsrisinn Samherji hlaut Viðskiptaverðlaunin í ár og nýsköpunarfyrirtækið Meniga hlaut Frumkvöðlaverðlaunin. Það var Árni Páll Árnason, þáverandi efnahags- og viðskiptaráðherra, sem afhenti verðlaunin.

Sama dag kom út áramótatímarit Viðskiptablaðsins, Áramót, og var útgáfu tímaritsins því fagnað samhliða verðlaunaafhendingunni. Í tímaritinu mátti meðal annars finna viðtöl við verðlaunahafa auk fjölda annars efnis. Þetta er fimmta árið í röð sem tímaritið Áramót kemur út.

Þrátt fyrir mikla snjókomu og ófærð nóttina áður lagði fjöldi manns leið sína á Hótel Sögu og hér á síðunni má sjá myndir frá viðburðinum.Myndirnar tók Sigurjón Ragnar.

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, tekur við Viðskiptaverðlaunum Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, tekur við Viðskiptaverðlaunum Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, tekur við Viðskiptaverðlaunum Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11.

Frændurnir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, og Kristján Vilhelmsson, útgerðarstjóri, við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)
Frændurnir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, og Kristján Vilhelmsson, útgerðarstjóri, við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)

Frændurnir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, og Kristján Vilhelmsson, útgerðarstjóri.

Starfsfólk Samherja við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)
Starfsfólk Samherja við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)

Samherjamenn fjölmenntu með starfsfólk sitt suður til að taka við verðlaununum.

Georg Lúðvíksson og aðrir starfsmenn Meniga við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)
Georg Lúðvíksson og aðrir starfsmenn Meniga við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)

Georg Lúðvíksson og aðrir starfsmenn Meniga hæstánægðir með Frumkvöðlaverðlaun Viðskiptablaðsins.

Georg Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Meniga, heldur ávarp við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)
Georg Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Meniga, heldur ávarp við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)

Georg Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Meniga, ávarpaði gesti.

Björgvin Guðmundsson, ritstjóri Viðskiptablaðsins, ávarpar gesti við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)
Björgvin Guðmundsson, ritstjóri Viðskiptablaðsins, ávarpar gesti við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)

Björgvin Guðmundsson, ritstjóri Viðskiptablaðsins, hélt ræðu áður en hann kynnti verðlaunahafa þar sem hann sagði að stjórnvöld yrðu að breyta skattastefnu sinni.

Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, ávarpar gesti við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)
Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, ávarpar gesti við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)

Eitt síðasta verkefni Árna Páls Árnasonar sem efnahags- og viðskiptaráðherra á opinberum
vettvangi var að afhenda Viðskiptaverðlaun og Frumkvöðlaverðlaun Viðskiptablaðsins.

Hrafn Magnússon, fyrrv. framkvæmdastjóri Landssambands lífeyrissjóða, Friðrik Sophusson, fyrrv. ráðherra og nú stjórnarformaður Íslandsbanka og Birgir Arnar, framkvæmdastjóri Otto B. Arnar, við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)
Hrafn Magnússon, fyrrv. framkvæmdastjóri Landssambands lífeyrissjóða, Friðrik Sophusson, fyrrv. ráðherra og nú stjórnarformaður Íslandsbanka og Birgir Arnar, framkvæmdastjóri Otto B. Arnar, við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)

Hrafn Magnússon, fyrrv. framkvæmdastjóri Landssambands lífeyrissjóða, Friðrik Sophusson, fyrrv. ráðherra og nú stjórnarformaður Íslandsbanka og Birgir Arnar, framkvæmdastjóri Otto B. Arnar.

Halldór Karl Högnason, sérfræðingur hjá MP Banka, ásamt þeim Agnari Tómasi Möller, Gísla Haukssyni og Guðmundi Björnssyni, starfsmönnum Gamma,  afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)
Halldór Karl Högnason, sérfræðingur hjá MP Banka, ásamt þeim Agnari Tómasi Möller, Gísla Haukssyni og Guðmundi Björnssyni, starfsmönnum Gamma, afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)

Halldór Karl Högnason, sérfræðingur hjá MP Banka, ásamt þeim Agnari Tómasi Möller, Gísla Haukssyni og Guðmundi Björnssyni, starfsmönnum Gamma.

Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, Birni Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, og Árni Páll Árnason við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, Birni Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, og Árni Páll Árnason við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)

Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, Birni Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, og Árni Páll Árnason.

Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, og Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)
Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, og Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)

Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, og Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.

Pétur Einarsson, forstjóri Straums, og Heiðar Már Guðjónsson, fjárfestir, við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)
Pétur Einarsson, forstjóri Straums, og Heiðar Már Guðjónsson, fjárfestir, við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)

Pétur Einarsson, forstjóri Straums, og Heiðar Már Guðjónsson, fjárfestir,

Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi, Vilmundur Jósefsson, formaður SA, og Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka, við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)
Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi, Vilmundur Jósefsson, formaður SA, og Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka, við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)

Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi, Vilmundur Jósefsson, formaður SA, og Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka.

Vilhjálmur Þorsteinson, athafnamaður og gjaldkeri Samfylkingarinnar, Arnar Sigurðsson, fjárfestir og Gísli Hauksson, framkvæmdastjóri Gamma, við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)
Vilhjálmur Þorsteinson, athafnamaður og gjaldkeri Samfylkingarinnar, Arnar Sigurðsson, fjárfestir og Gísli Hauksson, framkvæmdastjóri Gamma, við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)

Vilhjálmur Þorsteinson, athafnamaður og gjaldkeri Samfylkingarinnar, Arnar Sigurðsson, fjárfestir og Gísli Hauksson, framkvæmdastjóri Gamma .

Kristín Jóhannsdóttir, forstöðumaður samskiptasviðs í Kauphöllinni, og Arnór Gísli Ólafsson, blaðamaður á Viðskiptablaðinu, við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)
Kristín Jóhannsdóttir, forstöðumaður samskiptasviðs í Kauphöllinni, og Arnór Gísli Ólafsson, blaðamaður á Viðskiptablaðinu, við afhendingu Viðskiptaverðlauna og Frumkvöðlaverðlauna Viðskiptablaðsins á Grillinu þann 29.12.11. (Mynd: Sigurjón Ragnar)

Kristín Jóhannsdóttir, forstöðumaður samskiptasviðs í Kauphöllinni, og Arnór Gísli Ólafsson, blaðamaður á Viðskiptablaðinu.