*

mánudagur, 24. júní 2019
Innlent 11. ágúst 2018 10:21

Vilja selja verksmiðjuna í Helguvík

Arion banki stefnir á að selja kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík.

Ritstjórn
Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka.

Arion banki stefnir á að selja kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík, en verksmiðjan komst í eigu Arion smiðju United Silicon í Helguvík var lýst gjaldþrota í byrjun árs.

Verksmiðjan var í kjölfarið sett inn í eignarhaldsfélagið Stakkberg. Í uppgjöri bankans fyrir annan ársfjórðung þessa árs, sem birt var í síðustu viku, kemur fram að unnið sé að því að koma Stakksbergi í söluferli á síðari hluta ársins.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is