*

laugardagur, 29. janúar 2022
Sjónvarp 25. september 2014 13:15

Uppruni vörunnar skiptir máli

Sjávarútvegssýningin var opnuð í dag en þar koma saman um 500 fyrirtæki sem kynna starfsemi sína.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Viðskiptavinir gera sífellt meiri kröfur um rekjanleika vöru og vilja vita hver uppruni hennar er. Wise lausnir sjá um að fylgja vörunni eftir þangað til hún endar á borðinu hjá neytandanum. Þetta segir Jón Heiðar Pálsson, sviðsstjóri hjá Wise. 

Sjávarútvegssýningin var opnuð í dag í Kópavogi en þar kynna um 500 fyrirtæki starfsemi sína.