Ef stofnaður er nýr nýsköpunarsjóður sem er nægilega stór og til langs tíma gætu lífeyrissjóðir fjárfest í slíkum sjóði. Þetta segir Bjarki A. Brynjarsson, forstjóri Marorku.

Fjallað var um nýsköpun á Íslandi í ljósi gjaldeyrishafta í hádeginu í dag.

VB Sjónvarp ræddi við Bjarka.