*

sunnudagur, 13. júní 2021
Erlent 27. nóvember 2011 13:40

Vill nýjan leikvang fyrir Chelsea

Roman Abramovich vill að næstum því tvöfalt fleiri geti fylgst með leikjum Úrvalsdeildarliðsins Chelsea í framtíðinni.

Ritstjórn

FC, á nú í viðræðum við lánardrottna Battersea Power Station í Lundúnum þar sem hann hyggst reisa nýjan knattspyrnuleikvang fyrir félagið.

Roman Abramovich, eigandi breska knattspyrnuliðsins Chelsea

Battersea hýsti áður orkuver sem staðið hefur autt frá árinu 1983 eftir að því var lokað. Hins vegar hvíla um 500 milljónir sterlingspunda á lóðinni.

Núverandi leikvangur Chelsea, Stamford Bridge, rúmar um 42 þús. manns í sæti en vonir standa til þess að reisa 75 þús. manna leikvang fyrir félagið.

Stikkorð: chelsea Roman Abramovich