*

fimmtudagur, 27. júní 2019
Erlent 22. maí 2019 11:49

Vinsælir staðir í London

Vefritið Túristi birti nýverið lista yfir vinsælustu staðina í stórborginni London á Bretlandi.

Ritstjórn
epa

Vefritið Túristi birti nýverið lista yfir vinsælustu staðina í stórborginni London á Bretlandi. Listann má sjá hér að neðan en eins og sjá má eru það helst söfnin sem laða að sér ferðamenn.

Vinsælustu staðirnir í London

- Tate Modern – 5,9 milljónir gesta
- Bristish Museum – 5,8 milljónir gesta
- National Gallery – 5,7 milljónir gesta
- Natural History Museum – 5,2 milljónir gesta
- Sountbank Centre – 4,5 milljónir gesta

Frá Keflavíkurflugvelli er hægt að fljúga beint til London með British Airways, easyJet, Icelandair og Wizz Air.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is