*

föstudagur, 29. maí 2020
Fjölmiðlapistlar 3. ágúst 2019 09:31

Virkir í athugasemdum

Skoðanakönnun vestanhafs staðfestir þetta vel, því þó margir hafi séð nytsamar upplýsingar á netinu, þá eru hinir fleiri sem verða varir við vitleysuna.

Tölfræði fjölmiðla

Eitt af því sem netvæðingin öll hefur haft í för með sér er greiðari aðgangur almennings að upplýsingum, en kannski þó ekki síður tækifæri til þess að láta eigin skoðanir í ljós.

Þar kennir óneitanlega margra grasa, en ekki síst verður fólk auðvitað vart við þá sem hæst hrópa, virka í athugasemdum og þá hjörð alla. Fæstum þykir það þó hafa orðið til þess að bæta þjóðmálaumræðuna, sem oft einkennist af heift en áreiðanleikinn sjaldan mikill.

Skoðanakönnun vestanhafs staðfestir þetta vel, því þó margir hafi séð nytsamar upplýsingar á netinu, þá eru hinir fleiri sem verða varir við vitleysuna.