Peter Mandelson, sem fer með alþjóðaviðskipti í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB), gagnrýnir ummæli bandaríska öldungadeildarþingmannsins Hillary Clinton um að hún muni ekki beita sér fyrir framþróun alþjóðaviðskipta, verði hún kjörin forseti.

Nánar er fjallað um málið í erlendum fréttum Viðskiptablaðsins.