Nú er hægt að nýta það kerfi sem búið er að byggja upp á síðustu 50 árum og bjóða smærri aðilum að koma hingað til lands með framleiðslu sína. Þetta sagði Björgvin Skúli Sigurðsson, framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Landsvirkjunar á haustfundi fyrirtækisins í dag.

VB Sjónvarp ræddi við Björgvin.