*

mánudagur, 26. júlí 2021
Innlent 5. mars 2015 09:05

Vöruskipti hagstæð um 6,6 milljarða

Útflutningur í febrúar nam 51,2 milljörðum og innflutningur 44,6 milljörðum samkvæmt bráðabirgðatölum.

Ritstjórn

Vörskipti í febrúar, reiknuð á fob verðmæti, voru hagstæð um 6,6 milljarða. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands.

Samkvæmt bráðabirgðatölunum nam útflutningur 51,2 milljörðum króna og innflutningur 44,6 milljörðum króna.